top of page
PLAST Í HAFINU

Plastnotkun er sjálfsagður hlutur í lífi okkar, þannig við hugsum kannski ekki um hversu mikil áhrif plastpokinn sem við kaupum undir matinn okkar getur haft á heiminn. Plast í sjónum er stærsta vandamálið jarðarbúa varðandi rusl í náttúrunni, og sumir sérfræðingar segja að plastið í sjónum sé stærra vandamál heldur en gróðurhúsaáhrifin. Það er áætlað að hver fer-kílómetri í hafinu innihaldi að meðaltali 18,500 plast stykki. Plastið eyðist ekki, heldur brotnar það niður í smærri búta. Plast í sjónum hefur mjög skaðleg áhrif á líf dýra; mörg sædýr og fuglar borða það í trú um að það sé matur og þar sem að þau geta ekki melt plastið safnast það saman í mögum þeirra þangað til að þau geta ekki nærst og svelta.
Plast í sjónum og annar úrgangurl í náttúrinni yfir höfuð er vaxandi vandamál. Of mikið magn af sorpi og rusl sem er ekki gengið frá almennilega eyðileggur jörðina og líf allra dýra. Hættu að vera hluti af vandamálinu í dag og byrjaðu að endurvinna!

 

Heimildir

http://www.dailymail.co.uk/news/article-2768849/A-planet-drowning-plastic-A-floating-Pacific-garbage-patch-size-Wales-Seabirds-whales-dying-horrible-deaths-How-addiction-plastic-turning-oceans-toxic.html


http://www.plasticgarbageproject.org/en/plastic-garbage/problems/effects-on-the-animal-world/


 

bottom of page