top of page
UMHVERFISMÁL

Umhverfisvernd og endurvinnsla haldast í hendur. Ef fólk myndi flokka meira og taka endurvinnslu alvarlega, myndu mörg alverleg umhverfismál minnka ef ekki hverfa. Til dæmis myndu gróðurhúsaráhrif minnka, plast í sjónum yrði minna vandamál og loftið yrði hreinna. Það er samt ekki aðeins siðferðileg skylda óbreyttra borgara að endurvinna, heldur hafa fyrirtæki mikið að segja, bæði stór og lítil. Þau henda langmest af rusli og eyða langmest af mat, plasti og pappír. Það er kominn tími til að taka saman höndum og bjarga jörðinni okkar sem er að deyja af okkar völdum.

bottom of page