top of page
RUSLATUNNUR

Það eru 4 tunnur sem hægt er að fá hjá Sorpu.

Þær vinsælustu eru gráa tunnan og bláatunnan. Tunnurnar eru 4 samtals, Þær eru græn tunna, blá tunna, grá tunna og spartunna. 

 

Græna tunnan er plast tunna og má eingöngu plast fara í hana. Græna tunnan kostarn 8.400 á ári. 

 

Bláa tunnan er pappírstunna og er hann endurunnin þannig ekkert annað en pappír má fara í hana.Bláa tunnan kostar 8.500 á ári.

 

Gráa tunnan er blandaður úrgangur og er efni til metan framleiðslu. Úrgangur sem má fara í þessa tunnu er blandaður úrgangur og lausir málmar og hún kostar 21.300 á ári.

 

Spartunnan er alveg eins og gráa tunnan nema er aðeins minni og hún kostar 11.800 á ári.

Heimildir

http://www.ekkirusl.is/#graena

http://www.ekkirusl.is/spurt-og-svarad/

http://reykjavik.is/thjonusta/urgangs-og-umhverfismal

bottom of page