top of page
LEIÐIR TIL ÞESS AÐ AUÐVELDA ENDURVINNSLU OG MINNKA EYÐSLU
  • Fá bláa og græna tunnu. (sjá muninn á tunnunum)

  • Vera með 4 ruslatunnur inn í eldhúsi (og baðherbergi) fyrir plast, málm, pappír og almennt sorp.

  • Hafa kassa á skrifstofunni eða hjá skrifborðinu sérstaklega fyrir pappír.

  • Einnig er gott að vita hvað má og má ekki endurvinna.

  • Muna að endurvinna alltaf í vinnunni og í skólanum og taka allar flöskur og dósir með sér heim ef það er ekki endurvinnsluaðstaða þar.

  • Ef þú villt fara alla leið er einnig gott að íhuga moltugerð. (sjá um moltugerð)

  • Gefðu fötunum nýtt líf með að selja þau á fatamarkaði eða gefa þau til Rauða krossins.

  • Ef þörf er á plastpoka t.d. undir rusl er umhverfisvænna að nota maíspoka.

Hérna eru nokkrar  einfaldar leiðir til þess að allir geti endurunnið og orðið umhverfisvænari

bottom of page